daria * blogg hégómans
|
þriðjudagur, júlí 20, 2004 Nyjustu frjettir fra Tjekklandi... ...eru godar. Ferdin er buin ad vera hreint ut sagt frabaer, ef minni hattar bakverkir og tasluthreyta eru fratalin. Vid byrjudum ferdina a djammkvoldi i DK, og thar hitti eg tvo godkunningja a Dubliners-bar theirra Dana, thau Sigrunu og Antoine, mina astkaeru korfelaga. Thad var helber snilld, en hann Grjoni ur UJ var heldur ekki fjarri godu gamni. Vei vei! Eg aetladi nu ekki ad hafa thetta mjog langt i thetta skiptid, en tjekkneski blogger er dalitid odruvisi en sa islenski. Hmmm. Annars vil eg vara folk vid ad nota tjekknesk klosett. I fyrsta lagi tharftu ad greida fyrir adstoduna og thar er svokollud klosettkona (sem er ekki oalgengt), en thu tharft ad tilkynna klosettkonunni hvort thu aetlar ad gera numer eitt eda tvo! Hid sidarnefnda kostar meira!!! Hahahahhahha! |Dagga| 14:52 |