daria * blogg hégómans
|
föstudagur, nóvember 11, 2005 Hversu heppinn er laganeminn með lesefni? Ég bara get ekki lesið þessa bók. Get ekki. Mig vantar því tilfinnanlega glósur úr bókinni Ökutæki og tjónbætur. Er það ekki eitthvað sem allir með bílfpróf hafa lesið? Hm. Veit ekki, en ef ég þarf að berjast í gegnum þennan hrylling mikið lengur kýli ég einhvern... |Dagga| 14:03 |