daria * blogg hégómans
|
fimmtudagur, desember 08, 2005 HVÍ??? ó HVÍÍÍ?????? Djöfullinn. Að gera sitt besta dugar greinilega ekki alltaf til... Ég hata krossaspurningar. Annars eru prófin í algleymingi og ég að tjúlla. Passa kettling og gleymi að borða. Og sofa. Að reyna að sofna við vekjaraklukkuna á efri hæðinni eftir lestrarnótt er sýrt. Og þessi kettlingur heitir víst Sylvía Nótt. Sem passar temmilega vel við því þær eru með alveg eins hárgreiðslu. Núna langar mig að lúlla og gráta í koddann minn. Skemmtilegur ágúst í vændum, gott fólk. Ef þetta hefðu verið ritgerðir og raunhæft hefði ég massað þetta. SEXTÍUOGFIMMPRÓSENT????? Ok, end of rantings. Djöfull djö.... |Dagga| 12:27 |