daria * blogg hégómans
|
miðvikudagur, júní 14, 2006 O fortuna Pælið í því að Paul á afmæli á sunnudaginn. Það er stórafmæli. Hann verður 64 ára. EN! Linda er dauð, Heather nýbúin að dömpa manninum og barnabörnin Vera, Chuck og Dave eru ekki til. Engin þarfnast hans eða fæðir hann með frosnum grænmetisréttum. Blimey. ![]() Þau tóku sig temmilega vel út, Paul og einfætti stuðboltinn Heather Mills. Margir höfðu þó sínar efasemdir, sérstaklega í ljósi þess hversu skjótt þau tóku saman eftir lát Lindu ![]() Paul+Linda = Sönn ást! 30 ára hjónaband og aðeins ein nótt í fjarvist hvors annars. E.S. - Hvað er að baki hjá Paul? Tvær kellingar og singúl í dag - og í 64 ára afmælisgjöf fær hann að vita að sú síðari (sem dömpaði honum btw) er flauelishóra. Það kallar maður hressileika. |Dagga| 13:37 |