daria * blogg hégómans
|
miðvikudagur, febrúar 19, 2003 Ég er komin heim Bandaríkin eru SUDDASTAÐUR! Samt var óendanlega gaman og ferðin í heild sinni má vel kallast undarleg. En ég gæti aldrei átt heima þarna. Sjííí nei. Við áttum að koma fyrir sólahring síðan en HELVÍTIS AUMINGJA KANAR VITA EKKI HVAÐ BLINDBYLUR ER. Það kom nefnilega snjókoma á mánudeginum og var það nóg til að öllum flugvöllum í Nýja-Englandi var lokað. Lame-ass land? Já! Samt heví gaman þarna.. í viku. Satt best að segja var ég bara að stíga inn um dyrnar og er að fara að sofa.. núna er miðvikudagur.. verð eitthvað á vappi í dag samt. Blogga seinna! |Dagga| 08:50 |