föstudagur, janúar 02, 2004
Þið segið það....
Þetta verður mjög stutt, ætlaði bara að minna á síðustu forvöð þáttökufrests jólagetraunarinnar hérna fyrir neðan. Allnokkrir hafa tekið þátt og úrslitin birtast á morgun ÁSAMT LINKUM! Þetta er loforð!
Sjáumst þá
|Dagga| 17:07