daria * blogg hégómans
|
þriðjudagur, maí 03, 2005 Two down - three to go... Ojæja. Þetta gekk sosum vel, en er samt með efasemdir. Finnst ég ekki hafa skrifað alveg nóg, þrátt fyrir að hafa fyllt út 10 bls. og skrifaði sem fyrr eins og 7 ára barn. Og stoppaði ekki - allan tímann. Urghhhh.... ég er orðin svo vitlaus! Einusinni var ég klár og gáfuð, nú er ég vitlaus og heimsk. Ef ég fell í þessu kýli ég einhvern aftur! Og fer að háskæla. En djöfullinn hafi það, ég var vel lesin! Það bara sannast einusinni enn að ég þarf lengri próftíma, og ég er viðbjóðslega léleg í að svara prófspurningum! Æ andskotinn djö djö djö. Já, ég veit, þetta er ein skemmtilegasta færsla frá upphafi! |Dagga| 13:08 |