föstudagur, október 21, 2005
Forgangsröðun
Heimsins verstu óvinir Samfylkingarinnar koma úr VG.
Er það lógískt?
Allavega sýnist mér þeir eyða meira púðri í að dissa krata en berjast í þágu sama markmiðs.
Getur einhver sagt mér - afhverju í ósköpunum?
|Dagga| 09:04